GSMbensín
GSMbensín er verðkönnunarþjónusta fyrir bensín- og olíuverð. Upplýsingum um verð olíufélaganna er aflað reglulega.

Hægt er að skoða síðuna gegnum GSM-síma með WAP-stuðningi. Sjá heimasíður símafyrirtækjanna um hvernig skal virkja þessa þjónustu.

Seiður ehf. tekur enga ábyrgð á að upplýsingarnar á síðunum séu réttar, enda byggja þær á tilkynningum olíufélaganna.
Eftirfarandi félög eru tekin með í könnuninni: Atlantsolía, N1, Orkan, OB bensín, Olís, Skeljungur.